Eyþór Ingi Jónsson organisti heldur hádegistónleika í Akureyrarkirkju laugardaginn 5. mars kl. 12. Á efnisskránni eru verk eftir Tarquino Merula,
Johann Sebastian Bach, Johann Jacob Froberger og Nicolaus Bruhns.
Lesari er Heiðdís Norðfjörð.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
Listvinafélag Akureyrarkirkju