Gleðilega páska

Prestar og starfsfólk Akureyrarkirkju óska sóknarbörnum og landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar. Yfirlit um helgihald og aðra viðburði um páskana má finna í Dagskránni, á kirkjusíðu Morgunblaðsins, á sjónvarpsstöðinni Aksjón og hér til hægri.