Sunnudagur 17. júní, lýðveldisdagurinn

Þjóðleg messa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Ættjarðarlög og sálmar. Hafdís Davíðsdóttir, kirkjuvörður og guðfræðinemi, prédikar. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.