Sunnudagurinn 10. júní

Fljótandi messa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Ivan Mendez flytur frumsamin lög um hin helgu fljót Amazon og Ganges. Fjallað um andlegt gildi vatns og vatnsfalla. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Petra Björk Pálsdóttir.