Sunnudagurinn 23. júlí

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl. 17.00.
Hörður Áskelsson orgel, Inga Rós Ingólfsdóttir selló og Andreas Schmidt baritón, flytja klassískar perlur eftir tónskáld á borð við Dvorak, Bach og Mendelssohn. Frumflutt verður verk eftir Jón Hlöðver Áskelsson. 
Aðgangur ókeypis.

Kvöldmessa í Akureyrarkirkju kl. 20.00.
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson.