Akureyrarkirkja um áramót

29. desember – föstudagur  
Æðruleysismessa í Akureyrarkirkju kl. 20.00. 
Prestur er sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.  
Hermanna Arason sér um tónlistina. 
Molasopi í Safnaðarheimilinu að messu lokinni. 

31. desember – Gamlársdagur   
Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 18.00.    
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson.    
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.    
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.  

1. janúar 2018  
Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl. 14.00.  
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.  
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri flytur hátíðarræðu. 
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.  
Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.