Fréttir

Sunnudagur 13. mars, lok Kirkjuviku

Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Umsjón sr.Svavar Alfreð Jónsson og sr.Hildur Eir Bolladóttir.Sr.Jóna Hrönn Bolladóttir og sr.Bjarni Karlsson flytja samtalspredikun.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 10.mars kl.20.00.Kristín S.Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur verður með erindið "Einlægni í sorginni".

Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 10.mars kl.15.00.Rafn Sveinsson segir sögur úr sveitinni.Hljómsveit Pálma Stefánssonar leikur lög frá liðnum árum.

Sunnudagur 6. mars, æskulýðsdagurinn, upphaf Kirkjuviku í Akureyrarkirkju

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Umsjón sr.Svavar Alfreð Jónsson, sr.Sunna Dóra Möller, Hjalti Jónsson og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Yngri og Eldri barnakórar Akureyrarkirkju syngja.

Fermingar vorsins 2016

Upplýsingar um fermingardaga vorsins 2016 og æfingartíma fyrir fermingardaginn sjálfann má finna hér.Nafnalista fermingarbarna vorsins 2016 má finna hér.

Sunnudagur 28. febrúar

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Sunnudagur 21. febrúar, konudagur

Eurovisionmessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Kammerkórinn Ísold syngur.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Hefðbundnum sálmum verður skipt út fyrir eurovisionlög.

Sunnudagur 14. febrúar

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 11.febrúar kl.20.00.Allir hjartanlega velkomnir.Stjórn Samhygðar.

ATHUGIÐ !

Við viljum vekja athygli á því að vegna vetrarfrís í skólum og öskudags á morgun 10.febrúar verður ekki kirkjukrakka- og TTT starf hér í Safnaðarheimilinu en hlökkum til að sjá krakkana að viku liðinni þann 17.