ATHUGIÐ !

Við viljum vekja athygli á því að vegna vetrarfrís í skólum og öskudags á morgun 10. febrúar verður ekki kirkjukrakka- og TTT starf hér í Safnaðarheimilinu en hlökkum til að sjá krakkana að viku liðinni þann 17. febrúar nk.