Sunnudagur 6. mars, æskulýðsdagurinn, upphaf Kirkjuviku í Akureyrarkirkju

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Umsjón sr. Svavar Alfreð Jónsson, sr. Sunna Dóra Möller, Hjalti Jónsson og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Yngri og Eldri barnakórar Akureyrarkirkju syngja.

Opnun á myndlistarsýningur Rósu Njálsdóttur í Safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni, um kl. 12.00.

Poppmessa í Akureyrarkirkju kl. 20.00. 
Messan er samstarfsverkefni Akureyrarkirkju og Glerárkirkju.
Umsjón sr. Sunna Dóra Möller, sr. Jón Ómar Gunnarsson og Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir djákni. Þátttakendur úr æskulýðsstarfi kirknanna þjóna við stundina. Gospelkór Akureyrar syngur undir stjórn Heimis Bjarna Ingimarssonar. Kaffi í Safnaðarheimilinu að messu lokinni.