Krílasálmanámskeið að hefjast


Nýtt krílasálmanámskeið hefst föstudaginn 29. ágúst.
Námskeiðið verður á föstudögum og þriðjudögum frá kl. 10.30-11.30, alls 6 skipti, og fer fram í kapellu Akureyrarkirkju. Nánari upplýsingar og skráning er hjá Sigrúnu Mögnu í síma 820-7447 eða á netfangið sigrun@akirkja.is