Fréttir

Syngjum jólin inn

Hinir árlegu jólatónleikar Kórs Akureyrarkirkju, Syngjum jólin inn, verða haldnir sunnudaginn 7.desember n.k.kl.17.00 og 20.00.Á tónleikunum syngur kórinn jólalög af nýútkomnum geisladiski.

Sunnudagur 7. desember, annar sunnudagur í aðventu

Helgistund í Akureyrarkirkju kl.11.00.Stundin er tileinkuð átaki gegn kynbundnu einelti.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.11.00.Umsjón sr.