Fréttir

Sunnudagur 14. apríl

Ungleiðtogamessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Unga fólkið í kirkjunni flytur hugleiðingu, les ritningarlestra og leiðir bænagjörð.Eftir messuna verður dýrindis súpa seld (kr.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 11.apríl kl.20.00.Gestur fundarins er sr.Vigfús Bjarni Albertsson með erindi um barnsmissi.

Akureyrarkirkja um helgina

Laugardagur 6.apríl Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.10.30.Prestar eru sr.Hildur Eir Bolladóttir og sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.