Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 11. apríl kl. 20.00.
Gestur fundarins er sr. Vigfús Bjarni Albertsson með erindi um barnsmissi. Kaffi og spjall. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórn Samhygðar.