Fréttir

Sunnudagur 26. ágúst

Akureyrarmessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Akureysk tónlist og akureyskir sálmar.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Opnunartími Akureyrarkirkju

Frá 16.ágúst verður Akureyrarkirkja opin frá kl.10.00-16.00 virka daga. Athygli skal vakin á því að kirkjan er lokuð þegar útfarir eða aðrar athafnir fara fram og er það auglýst sérstaklega á kirkjudyrunum, eins er hægt að hafa samband í síma 462 7700 eða á netfangiðakirkja@akirkja.

Fermingarfræðslan að hefjast

Fermingarfræðslan (árg.1999) hefst nú í næstu viku, 16.ágúst, með ferð í fermingarskólann á Vestmannsvatni, farið verður í þremur hópum og gistir hver hópur eina nótt.

Sunnudagurinn 5. ágúst.

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00 Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Föstudagur 20. júlí 2012

Tónleikar í Akureyrarkirkju kl.20.00.Voices unlimited frá Salzburg flytja fjölbreytta tónlist.  Aðgangur er ókeypis. .

Sunnudagurinn 22. júlí 2012

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.  Halla Steinunn Stefánsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir leika á fiðlu og sembal.

Sunnudagurinn 15. júlí 2012

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organistar kirkjunnar þau Sigrún Magna Þórsteinsdóttir og Eyþór Ingi Jónsson leika fjórhent á orgel.

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

Sunnudaginn 8.júlí verða aðrir tónleikar í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju.Flytjendur eru  klarínettutríóið Chalumeaux  ásamt sópransöngkonunni Margréti Bóasdóttur.

Í ÁST SÓLAR - sumartónar á Íslandi 2012

Í ÁST SÓLAR - sumartónar á Íslandi 2012, tónleikar í Akureyrarkirkju þriðjudaginn 3.júlí kl.12.15.Björg Þórhallsdóttir sópran Elísabet Waage harpa Hilmar Örn Agnarsson orgel / harmóníum Á efnisskránni eru íslensk sönglög eftir Atla Heimi Sveinsson, Hildigunni Rúnarsdóttur, Sigfús Einarsson, Pál Ísólfsson, Sigurð Þórðarson og tónsmíðar eftir Bach, Händel, Cherubini, Mozart og Arvo Pärt.

Sunnudagur 1. júlí

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Hjörleifur Örn Jónsson leikur á slagverk, Rannveig Elíasdóttir syngur einsöng.