Fréttir

Opið hús

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 13.september kl.20.00.Kaffi og spjall.Allir hjartanlega velkomnir.Stjórn Samhygðar.

Minningarstund vegna fósturláta

Minningarstund vegna fósturláta verður haldin í Höfðakapellu á Akureyri fimmtudaginn 13.september kl.16.30.Missir barns á fyrstu vikum meðgöngu er ekki síður sár en annar missir.

Barna- og æskulýðsstarf Akureyrarkirkju

Barna- og æskulýðsstarf Akureyrarkirkju hefst miðvikudaginn 12.september.Nánari upplýsingar um það sem í boði er má finna hér.

12 spora starf í Akureyrarkirkju

Kynningarfundur á 12 spora starfi Akureyrarkirkju verður haldinn miðvikudaginn 12.september kl.20.00 í kapellu kirkjunnar.Umsjón með starfinu hafa þau Brynja Siguróladóttir, Erna Gunnarsdóttir og Andri Gylfason.

Karlakór frá Þórshöfn í Færeyjum

Karlakór frá kristilega söfnuðinum Ebenezer frá Þórshöfn í Færeyjum á tónleikaferð á Íslandi.Þau sem áhuga hafa á kristilegri tónlist geta glaðst, því að á þriðjudagskvöldið, 11.

Kórastarfið í Akureyrarkirkju að hefjast

Nú líður senn að upphafi vetrarstarfsins hjá okkur hér í Akureyrarkirkju og hefja kórar kirkjunnar vetrarstarf sitt þriðjudaginn 11.september.Æfingar kóranna eru sem hér segir: Á þriðjudögum æfir eldri barnakórinn í kapellunni frá kl.