Kórastarfið í Akureyrarkirkju að hefjast

Nú líður senn að upphafi vetrarstarfsins hjá okkur hér í Akureyrarkirkju og hefja kórar kirkjunnar vetrarstarf sitt þriðjudaginn 11. september.
Æfingar kóranna eru sem hér segir:

Á þriðjudögum æfir eldri barnakórinn í kapellunni frá kl. 15.00-16.00 og
Kór Akureyrarkirkju æfir í Safnaðarheimilinu frá kl. 20.00-22.00.

Á fimmtudögum æfir yngri barnakórinn í kapellu frá kl. 14.00-15.00 og 
Stúlknakór Akureyrarkirkju æfir í kapellu frá kl. 17.00-18.00.

Hér má finna skráningarblöð fyrir yngri og eldri barnakórana og
Stúlknakór Akureyrarkirkju. Senda má skráningu á netfangið sigrun@akirkja.is
Nánari upplýsingar í síma 462-7700 og á sigrun@akirkja.is