ATHUGIÐ !

Af gefnu tilefni viljum við benda kirkjugestum á að óheimilt er að leggja bílum austanmegin í Eyrarlandsveginum.
Nota má bílastæði við Rósenborg (Barnaskóla Akureyrar).

Einnig skal athygli vakin á því að bílastæðin við kirkjuna eru einungis ætluð kirkjugestum.