Kór Akureyrarkirkju er þessa dagana að undirbúa ferna tónleika á vorönninni, kaffitónleika 8. mars, stórtónleika á
kirkjulistaviku, 10. maí og svo tvenna tónleika í lok maí. Fyrri tónleikarnir verða í Búðardal á uppstigningardag, 21. maí og
þeir síðari verða í Ólafsvíkurkirkju, föstudaginn 22. maí.
Kórinn var á æfingardegi fyrir skömmu og var þessi mynd tekin þá.