Fréttir

Guðsþjónusta

Næstkomandi sunnudag, 5.október, verður guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Þar verður mikill söngur, sungnir verða sálmar nr.214a, 540, 198, 485, 26 og mun Kór Akureyrarkirkju syngja Miskunnarbæ eftir Couperin og Hallelúja eftir Erbach, undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar.

Opið hús fyrir eldri borgara

Á morgun fimmtudaginn 2.október kl.15.00 verður fyrsta opna hús vetrarins fyrir eldri borgara.Gestir að þessu sinni eru þau Hilda Torfadóttir og Haukur Ágústsson, kennarar.