Guðsþjónusta

Næstkomandi sunnudag, 5. október, verður guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Þar verður mikill söngur, sungnir verða sálmar nr. 214a, 540, 198, 485, 26 og mun Kór Akureyrarkirkju syngja Miskunnarbæ eftir Couperin og Hallelúja eftir Erbach, undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar.
Prestur er sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.