Fréttir

Sunnudagur 9. desember, 2. sunnudagur í aðventu

"Betlehem í brasi"   Aðventuguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00 með þátttöku sunnudagaskólabarna.  Leikhópur úr Brekkuskóla syngu lög úr söngleiknum "Kraftaverk á Betlehemstræti".

Tónleikar

Tónleikar Óskars Péturssonar og Eyþórs Inga Jónssonar sem vera áttu fimmtudaginn 6.desember, falla niður.

Opið hús fyrir eldri borgara

Fimmtudaginn 6.desember frá kl.15.00 er opið hús fyrir eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Gestur fundarins er Bjarni Guðleifsson.Björg Þórhallsdóttir flytur hugljúfa jóla og aðventutónlist.