Opið hús fyrir eldri borgara

Fimmtudaginn 6. desember frá kl. 15.00 er opið hús fyrir eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Gestur fundarins er Bjarni Guðleifsson. Björg Þórhallsdóttir flytur hugljúfa jóla og aðventutónlist. Bíll fer frá Kjarnalundi kl. 14.15, Víðilundi kl. 14.30 og Hlíð kl. 14.45.