Sunnudagur 9. desember, 2. sunnudagur í aðventu

"Betlehem í brasi"   Aðventuguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00 með þátttöku sunnudagaskólabarna.  Leikhópur úr Brekkuskóla syngu lög úr söngleiknum "Kraftaverk á Betlehemstræti".  Ungir sem aldnir búa sig undir að taka á móti jólunum.  Súpa og brauð á vægu verði í Safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustuna.  Allir velkomnir.