Guðþjónusta sunnudaginn 20. ágúst

Næsta sunnudag, sem er tíundi sunnudagur eftir þrenningarhátíð, verður guðsþjónusta kl. 11.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn.  Organisti er Arnór B. Vilbergsson og prestur sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Allir velkomnir.