Fréttir

Kór Akureyrarkirkju er að hefja vetrarstarfið

Kór Akureyrarkirkju er að hefja vetrarstarfið.Inntökupróf verða í kapellu kirkjunnar mánudaginn 13.september kl.17-19.Nánari upplýsingar gefur Björn Steinar Sólbergsson, organisti Akureyrarkirkju í síma 4627702 eða 4625642.

Barnakórar og Stúlknakór hefja vetrarstarfið

Inntaka nýrra félaga í Barnakóra og Stúlknakór Akureyrarkirkju er hafin.Áhugasamir hafi sambandi við Eyþór Inga Jónsson í s.462 7702 eða 866 3393 (til kl.17 á daginn) eða í netfang: eythor@akirkja.

Fimmtu og síðustu Sumartónleikarnir

Þýski kórinn Madrigalchor Kiel á síðustu Sumartónleikum sumarsins í Akureyrarkirkju sunnudaginn 1.ágúst kl.17 Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Fjórðu Sumartónleikarnir

Musica ad gaudium á Sumartónleikum í Akureyrarkirkju sunnudaginn 25.júlí kl.17.Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Þriðju Sumartónleikarnir

Nicole Vala Cariglia, sellóleikari og Eyþór Ingi Jónsson, orgelleikari koma fram á þriðju tónleikum í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju sunnudaginn 18.júlí 2004 kl.

Önnur helgi Sumartónleika í Akureyrarkirkju

Guðrún Jóhanna og Björn Steinar á Sumartónleikum í Akureyrarkirkju

Sænskur kór í heimsókn

Sænski Sönghópurinn Cantato heldur tónleika í kirkjunni fimmtudaginn 24.júní kl 20.30 Aðgangseyrir kr 500.

Kór Akureyrarkirkju á Kórastefnu

Kór Akureyrarkirkju söng á Kórastefnu í Mývatnssveit sunnudaginn 13.6.2004.

Stúlknakórinn í Svíþjóð og Finnlandi

Mánudagskvöldið 7.júní heldur Stúlknakór Akureyrarkirkju af stað í söngferð til N-Svíþjóðar og Finnlands.Ætlunin er að halda dagbók og jafnvel setja inn myndir á http://gandalfur.

Viðtalstímar prestanna

Skrifstofan í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju er opin alla virka daga frá klukkan 9 til 12.Viðtalstími sr.Svavars A.Jónssonar er frá kl.11-12 alla virka daga nema mánudaga, sími 462 7704.