Sálmar og lestrar sunnudagsins 17. október

Sunnudaginn 17. október, 19. sunnudag eftir þrenningarhátíð, er guðsþjónusta í kirkjunni kl. 11.
Sálmar og lestrar sunnudagsins

Sunnudaginn 17. október, 19. sunnudag eftir þrenningarhátíð, er guðsþjónusta í kirkjunni kl. 11.  Prestur er Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn og organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir.  Sálmarnir sem sungnir verða eru: nr. 211: Indælan, blíðan, blessaðan, fríðan, nr. 1: Sé Drottni lof og dýrð, nr. 243a: Lát þitt ríki, ljóssins Herra og nr. 216b: Svo hátt, svo hátt, að himnar taki undir.

Ritningarlestrarnir eru: Es. 18.29-32 og Ef. 4.22-32. 

Guðspjallið er Matt. 9.1-8

Kórinn syngur Til þín, Drottinn hnatta og heima, Lag: Þorkell Sigurbjörnsson, texti: Páll V. G. Kolka (sálmur 525)