Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2003

Dagskrá Kirkjulistaviku 2003Dagskrá Kirkjulistaviku 2003<br><br>Sunnudagur 11. maí <br>kl. 11 Fjölskylduguðsþjónusta <br>sr. Svavar A. Jónsson og sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir messa. <br>Messusöngleikurinn - Leiðin til lífsins eftir sr. Svavar Alfreð Jónsson og Daníel Þorsteinsson. Leikstjóri: Laufey Brá Jónsdóttir. <br>Barnakór Akureyrarkirkju, stj. Petra Björk Pálsdóttir og Unglingakór Akureyrarkirkju, stj. Eyór Ingi Jónsson. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson <br> <br>kl. 12 Setning Kirkjulistaviku, formaður Sóknarnefndar Akureyrarkirkju <br> <br>Sýning Elsu E. Guðjónssen Myndir úr Maríu sögu opnuð í Safnaðarheimili í samvinnu við Minjasafnið á Akureyri <br> <br>kl. 16 Hátíðartónleikar - Missa di Requiem eftir G. Verdi fyrir kór, einsöngvara og hljómsveit. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Kór Akureyrarkirkju, Kór Langholtskirkju og Kammerkór Norðurlands. <br>Einsöngvarar: Kristján Jóhannsson, Kristinn Sigmundsson, Björg Þórhallsdóttir og Annamaria Chiuri <br>Stjórnandi; Guðmundur Óli Gunnarsson. <br> <br>Mánudagur 12. maí <br>Kl. 20.30 Fyrirlestur Elsu E. Guðjónssen <br> <br>Þriðjudagur 13. maí <br>kl. 9 Morgunsöngur <br> <br>Miðvikudagur 14. maí <br>10:00 Mömmumorgunn í Safnaðarheimili. Laufey Brá Jónsdóttir fjallar um leiklist og börn. <br> <br>Fimmtudagur 15. maí <br>kl. 12 Kyrrðarstund í Akureyrarkirkju <br>kl. 15:00 Opið hús fyrir aldraða, ferð að Grund í Eyjafirði <br> <br>Föstudagur 16. maí <br>kl. 18 Aftansöngur í Akureyrarkirkju <br>Prestur er sr. Guðmundur Guðmundsson héraðsprestur <br>Kammerkór Akureyrarkirkju syngur, stj: Eyþór Ingi Jónsson <br>Organisti: Björn Steinar Sólbergsson <br> <br>Laugardagur 17. maí <br>kl. 17 Vortónleikar Unglingakórs Akureyrarkirkju <br>stj. Eyþór Ingi Jónsson <br>Orgel/píanó: Björn Steinar Sólbergsson <br> <br>Sunnudagur 18. maí <br>kl. 14 Hátíðarguðsþjónusta <br>Sr. Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar, <br>sr. Svavar Alfreð Jónsson, sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir, Ingunn Björk Jónsdóttir, djákni og Valgerður Valgarðsdóttir, djákni þjóna fyrir altari <br>Meðhjálpari: Gunnlaugur P. Kristinsson <br>Kór Akureyrarkirkju syngur <br>Einsöngvarar: Sigríður Aðalsteinsdóttir, mezzósópran og <br>Sólbjörg Björnsdóttir, sópran <br>Málmblásarakvartett. <br>Kórstjóri: Eyþór Ingi Jónsson. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson <br> <br>kl. 20.30 Æðruleysismessa <br>Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir messar <br> <br> <br>Þátttakendur í Kirkjulistaviku 2003 <br> <br>Akureyrarkirkja <br>Listvinafélag Akureyrarkirkju <br>Sinfóníuhljómsveit Norðurlands <br>Minjasafnið á Akureyri <br>Kór Akureyrarkirkju <br>Barnakór Akureyrarkirkju <br>Unglingakór Akureyrarkirkju <br>Kammerkór Norðurlands <br>Kór Langholtskirkju <br>og fjölmargir einstaklingar <br> <br> <br> <br>