Fréttir

Pálmasunnudagur 24. mars

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Söngur og sætindi í Safnaðarheimilinu

Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur og skemmtir gestum í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju föstudagskvöldið 22.mars kl.20.00.Ókeypis aðgangur.Kaffi og sætar veitingar seldar á staðnum.

Tónleikar í Akureyrarkirkju

Fimmtudaginn 21.mars verða tónleikar í Akureyrarkirkju kl.20.00.Michael Jón Clarke baritón og Eyþór Ingi Jónsson organisti frumflytja 12 passíusálmalög eftir Michael.Aðgangseyrir er kr.

Sunnudagurinn 17. mars

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 14.mars kl.20.00.Guðrún Eggertsdóttir, sjúkrahúsprestur, verður með erindið "Sjálfsvíg".

Sunnudagurinn 10. febrúar

Á sunnudaginn kemur, 10 mars, er miðfasta, 4.sunnudagur í föstu.  Á latínu heitir sá sunnudagur Laetare.  Nafnið er dregið af introitus sem sunginn er þann dag í kaþólsku kirkjunni, Laetare Jerusalem.

Barnastarf fellur niður í dag

Barnastarf kirkjunnar (kirkjukrakkar og TTT-starf) fellur niður í dag vegna veðurs og ófærðar þar sem Sunna Dóra Möller umsjónarmaður barnastarfsins kemst ekki í bæinn.

Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara er í dag, þriðjudaginn 5.mars, kl.15.00.Gestur samverunnar er Jón Hjaltason, sagnfræðingur.Bíll fer frá Víðilundi kl.14.25, Mýrarvegi kl.14.35 og Hlíð kl.

Æskulýðsdagurinn í Akureyrarkirkju, sunnudagurinn 3. mars

Fjölskylduguðsþjónusta og sunnudagaskóli í Akureyrarkirkju kl.11.00.Umsjón sr.Sunna Dóra Möller, sr.Hildur Eir Bolladóttir, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir og Sigríður Hulda Arnardóttir.

Æðruleysismessa í Akureyrarkirkju

Af óviðráðanlegum orsökum er æðruleysismessunni sem átti að vera í kvöld, sunnudaginn 24.febrúar,  kl.20.00 í Akureyrarkirkju frestað um óákveðinn tíma.sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.