21.01.2013
Fermingardagar vorsins 2014 verða tilkynntir á fundi sem haldinn verður með fermingarbörnum og foreldrum þeirra í
Akureyrarkirkju miðvikudaginn 22.maí nk.kl.20.00.Þar verður farið yfir skipulag vetrarins 2013-2014, skráningarblöð afhent
og fjölskyldum boðið að velja sér fermingardag.
17.01.2013
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.
10.01.2013
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.
09.01.2013
Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í Safnaðarheimilinu kl.20.00.Gestur
fundarins er Björg Bjarnadóttir Ph.D, með erindið "Lífslokaferlið og kveðjustundir".
08.01.2013
Fermingarfræðslustundirnar á vorönn 2013 má finna hér.
08.01.2013
Barna- og unglingastarfið hér í Akureyrarkirkju hefst formlega miðvikudaginn 9.janúar og verður með hefðbundnu sniði:
Foreldramorgunn í Safnaðarheimilinu kl.10.00-12.00.
04.01.2013
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
20.12.2012
Sunnudagur 30.desember.Æðruleysismessa í Akureyrarkirkju kl.20.00.Prestur er sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.Gamlársdagur 31.desember.Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl.18.00.Prestur er sr.
20.12.2012
Þorláksmessa, 23.desember.Guðsþjónusta í kapellu Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Sunna Dóra Möller.Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
18.12.2012
Mögnuð stemmning hefur einkennt jólatónleika kammerkóranna tveggja síðustu ár en tónleikarnir fara fram laugardaginn 22.desember kl.20.00.Tónleikarnir eru byggðir þannig upp að kirkjan ómar öll úr öllum áttum.