02.07.2014
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Oddur Bjarni Þorkelsson guðfræðingur predikar. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Guðrún Hrund
Harðardóttir víóluleikari, Inga Rós Ingólfsdótfir sellóleikari og Hörður Áskelsson orgelleikari leika. Organisti er Sigrún
Magna Þórsteinsdóttir.
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl. 17.00.
Guðrún Hrund Harðardóttir, Inga Rós Ingólfsdóttir og Hörður Áskelsson leika verk fyrir víólu, selló og orgel.
Aðgangur ókeypis.