Fréttir

Kirkjukór Lágafellssóknar heimsækir Akureyrarkirkju

Kirkjukór Lágafellssóknar flytur Laxnessdagskrá í tali og tónum í Akureyrarkirkju laugardaginn 3.maí kl 16.00. Kórinn hefur þegar flutt dagskrána tvisvar í Mosfellsbænum við afar góðar undirtektir.