Fréttir

Sunnudagur 7. júní, sjómannadagurinn

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Jóna Lovísa Jónsdóttir.Stefanía Elísabet Hallbjörnsdóttir prédikar.Sjómenn aðstoða við helgihaldið.Kór Akureyrarkirkju syngur.

Tónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju

Næstkomandi fimmtudag, 4.júní, heldur Mótettukór Hallgrímskirkju tónleika í Akureyrarkirkju, þar mun kórinn flytja nýtt kórverk eftir Jón Hlöðver Áskelsson og söngmessu fyrir tvöfaldan kór eftir Frank Martin.