Aðalsafnaðarfundur

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarkirkju verður haldinn strax að lokinni guðsþjónustu sunnudaginn 8. maí. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og kosningar.