Hádegistónleikar laugardaginn 8.11.

Laugardaginn 8. nóvember kl. 12 heldur Björn Steinar Sólbergsson organisti hádegistónleika í Akureyrarkirkju.
Á tónleikunum flytur hann Ciacone í f-moll og Partítu eftir Johann Pachelbel og Konsert í h-moll eftir Walther/Vivaldi.
Lesari á tónleikunum er Heiðdís Norðfjörð.
Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
Laugardaginn 8. nóvember kl. 12 heldur Björn Steinar Sólbergsson organisti hádegistónleika í Akureyrarkirkju. <br>Á tónleikunum flytur hann Ciacone í f-moll og Partítu eftir Johann Pachelbel og Konsert í h-moll eftir Walther/Vivaldi. <br>Lesari á tónleikunum er Heiðdís Norðfjörð. <br>Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir. <br><br><br>