Uppskeruhátíð TTT- starfs Akureyrarkirkju

TTT-starf Akureyrarkirkju mun dagana 25.-26. maí fara til sólarhringsdvalar að kirkjumiðstöðinni á Vestmannsvatni. Á Vestmannsvatn er einnig væntanlegir krakkar úr TTT- starfi frá Álftanesi og Húsavík. TTT-starf Akureyrarkirkju mun dagana 25.-26. maí fara til sólarhringsdvalar að kirkjumiðstöðinni á Vestmannsvatni. Á Vestmannsvatn er einnig væntanlegir krakkar úr TTT- starfi frá Álftanesi og Húsavík. <br><br>Nú í vetur hefur verið hér í kirkjunni sérstakt starf fyrir börn á aldrinum tíu til tólf ára, eða TTT- starf eins og það hefur gjarnan verið nefnt. Nú er komið að lokum vetrarstarfsins og því munum við gera okkur glaðan dag á Vestmannsvatni ásamt vinum okkar frá Álftanesi og Húsavík.