Fréttir

Messa með léttri tónlist að kvöldi æskulýðsdagsins

Messa með léttri tónlist verður í Akureyrarkirkju í kvöld kl.20:30.Unglingakór kirkjunnar og Andrea Gylfadóttir syngja við fjölbreyttan undirleik.Félagar úr Æskulýðsfélagi kirkjunnar taka þátt í messunni.

Ný heimasíða Akureyrarkirkju opnar í dag

Starf kirkjunnar sýnir sífellt betur að kirkjan er hluti
upplýsingasamfélagsins.Ný tækni í miðlun upplýsinga eykur möguleika kirkjunnar á að koma sér á framfæri, verða sýnileg og leggja sitt af mörkum til skoðanaskipta.