Fréttir

Sumaropnun í Akureyrarkirkju

Akureyrarkirkja er opin frá kl.10.00-16.00 virka daga.  Frá 15.júní til 15.ágúst verður Akureyrarkirkja opin frá kl.10.00-19.00 mánudaga til fimmtudaga og frá kl.10.

Lýðveldisdagurinn 17. júní

Þjóðleg messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Ættjarðarlög og sálmar.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Sunnudagurinn 10. júní

Fljótandi messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Ivan Mendez flytur frumsamin lög um hin helgu fljót Amazon og Ganges.Fjallað um andlegt gildi vatns og vatnsfalla.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.

Sjómannadagshelgin í Akureyrarkirkju

Laugardagur 2.júní Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.10.30.Prestar eru sr.Svavar Alfreð Jónsson og sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Sunnudagur 27. maí

Helgistund í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Fermingardagar vorsins 2019

Kór Akureyrarkirkju auglýsir eftir fólki í breytt kórastarf

Frá og með haustinu verður starfi kórsins breytt.

Hvítasunnuhelgin í Akureyrarkirkju

Laugardagur 19.maí Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.10.30.Prestar eru sr.Svavar Alfreð Jónsson og sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Fermingar vorsins 2019 (árg. 2005)

Fundur með fermingarbörnum vorsins 2019 (árg.2005) og foreldrum/forráðamönnum þeirra í Akureyrarkirkju miðvikudaginn 16.maí kl.20.00.  Þar verður farið yfir starf vetrarins, fermingardagarnir tilkynntir og tekið við skráningu í fermingarfræðsluna (skráningarblöð afhent).

Sunnudagur 13. maí, mæðradagur

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Kvennakór Akureyrar syngur.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.