Fréttir

Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar, 4. mars

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Umsjón sr.Hildur Eir Bolladóttir, Sunna Dóra Möller, Hjalti Jónsson og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur.