Kæri söfnuður, gleðilegt nýtt ár með þökk fyrir
dýmæta samfylgd á liðnu ári

Næstkomandi sunnudag 4. janúar 2026 
verður messufall eftir mikið og vel sótt helgihald

Messa og sunnudagskóli verður svo á sínum stað
sunnudaginn 11. janúar kl. 11.00

 

 Skráning í barnastarf (Kirkjukrakkar, TTT og ÆFAK)

Skráning í Yngri og Eldri barnakór

Skráning í fermingarfræðslu í Akureyrarkirkju
veturinn 2025-2026 (árg. 2012)

 

 

Velkomin á heimasíðu Akureyrarkirkju

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

Útfarir

mán. 05. jan kl. 13:00 Svanhildur Hermannsdóttir (AÞ)
fim. 08. jan kl. 13:00 J. Vilhelm Guðmundsson (SAJ)
fös. 09. jan kl. 13:00 Bryndís Baldursdóttir (SGS)
Þjónusta

Tenglar