Messufrí sunnudaginn 4. janúar

Kæri söfnuður, gleðilegt nýtt ár með þökk fyrir dýrmæta samfylgd á liðnu ári

Næstkomandi sunnudag 4. janúar 2026 verður messufall eftir mikið og vel sótt hátíðarhelgihald

Messa og sunnudagaskóli verða á sínum stað sunnudaginn 11. janúar kl. 11.00