- Helgihald
- Safnaðarstarf
- Tónlist
- Líknarstarf
- Viðtalstímar
- Starfsfólk
- Myndir
- Fréttir
Vorferð eldri borgara við Akureyrarkirkju verður farin frá Safnaðarheimilinu, fimmtudaginn 6. maí, kl. 14.00.
Ekið verður út
í Laufás. Gengið í kirkjuna þar sem sr. Bolli Pétur tekur á móti fólkinu. Kaffiveitingar á staðnum, verð kr. 1.000,-
Bíll fer frá Kjarnalundi kl. 13.15, Víðilundi kl. 13.30 og Hlíð kl. 13.45.
Vinsamlegast skráið þátttöku í síma 462-7700, í síðasta lagi mánudaginn 3. maí.