Viðtöl/próf næstu tvo þriðjudaga

Við vekjum athygli á því að næstu tvo þriðjudaga 1. og 8. apríl verða viðtöl/próf við fermingarbörnin og er því ekki hefðbundin fermingarfræðsla þessa daga.

Þriðjudaginn 1. apríl mæta hópar I og II (Brekku- og Lundarskóli) í Safnaðarheimilið kl. 15.15 og þriðjudaginn 8. apríl mætir hópur III (Oddeyrar- og Naustaskóli) í Safnaðarheimilið kl. 15.15.