Viðtöl/próf fermingarbarna vorsins 2016

Viðtöl/próf fermingarbarna hefjast í dag þriðjudaginn 29. mars í Safnaðarheimilinu þegar Lundarskólahópurinn mætir, Oddeyrar- og Naustaskólahópurinn kemur þriðjudaginn 5. apríl og Brekkuskólahópurinn
12. apríl. Krakkarnir mæta í Safnaðarheimilið kl. 15.15 þessa daga og hitta prestana.

Athygli er vakin á æfingartímum fyrir fermingardaginn sjálfann:

Æfing föstudaginn 22. apríl kl. 15.00 (þau sem fermast 23. apríl),
æfing föstudaginn 13. maí kl. 15.00 (þau sem fermast 14. maí),
æfing föstudaginn 13. maí kl. 16.00 (þau sem fermast 15. maí),
æfing föstudaginn 3. júní kl. 15.00 (þau sem fermast 4. júní).