Uppstigningardagur í Akureyrarkirkju

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 14.00.
Kór eldri borgara “Í fínu formi” syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur.
Ræðumaður er Jóhannes Geir Sigurgeirsson bóndi á Öngulsstöðum.
Prestur er sr. Jóhanna Gísladóttir. Eftir stundina annast Kvenfélag Akureyrarkirkju kaffiveitingar í Safnaðarheimilinu.