Fjölskylduguðsþjónusta
í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Umsjón með stundinni hafa prestar kirkjunnar ásamt Hjalta Jónssyni og Sólveigu
Önnu Aradóttur. Sunnudagaskólastarfið hefst með þessari stund.
Pizzaveisla í Safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.