Upphaf vetrarstarfsins

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
Foreldramessa í Akureyrarkirkju kl. 17.00.
Umfjöllunarefni meðganga, fæðing og uppeldi barna. Ljósmæðurnar Kristín Hólm Reynisdóttir og Tinna Jónsdóttir flytja hugleiðingu sem ber heitið „ Ertu ekki alltaf að taka á móti“ Margrét Rún Karlsdóttir flytur hugleiðingu sem ber heitið „ Það vex sem að er hlúð“ Tónlist er í höndum Eyþórs Inga Jónssonar og Önnu Skagfjörð. Prestur sr. Hildur Eir Bolladóttir. Kvöldverður í Safnaðarheimili að lokinni messu.