Ungbarnamessa 23.júní kl. 11.00

Verið öll hjartanlega velkomin í ungbarnamessu næstkomandi sunnudag. Þemað er skírnin. Boðið verður upp á stutta Krílasálmastund inn í stundinni.

Eigum notalega stund saman.