Tónskóli Þjóðkirkjunnar


Útskriftartónleikar Petru Bjarkar Pálsdótturverða haldnir næstkomandi föstudag, 29. janúar, í Akureyrarkirkju. Þar mun Petra Björk leika orgelverk eftir Storace, Bach, Mendelssohn og Messiaen.
Tónleikarnir hefjast kl. 18.00 og er aðgangur ókeypis.