Menningarstund í kapellu Akureyrarkirkju

Föstudaginn 23. ágúst kl. 18.00 ætla hjónin Laufey Sigurðardóttir og Þorsteinn frá Hamri að halda menningarstund í kapellu Akureyrarkirkju. Laufey spilar Partítu í d-moll eftir J.S. Bach og Þorsteinn les úr eigin verkum. Aðgangseyrir er kr. 2000.