Tónleikar í Akureyrarkirkju


Kammerkórinn Ísold heldur tónleika 7. apríl kl 20.00 í Akureyrarkirkju ásamt hljómsveit. 
Sérstakur gestur: Stúlknakór Akureyrarkirkju. 

Hér verður meðal annars tekið "Is it true" í glænýrri útsetningu Eddu Bjarkar Jónsdóttur söngkonu, allt frá hressilegum júróvision lögum að rólegum og fallegum vögguvísum eftir konur. Óvæntir slagarar verða líka fluttir í skemmtilegum útsetningum. Heyr mína bæn verður á sínum stað ásamt Þér við hlið sem mun skapa fallega stemningu í fallegri kirkju.Verið hjartanlega velkomin!

Aðgangur ókeypis en tekið er við frjálsum framlögum.