Tónleikar í Akureyrarkirkju


Kanadíski kórinn A Joyful Noise heldur tónleika í Akureyrarkirkja miðvikudaginn 10. júni kl.19.30.

Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.